6%
Exit Survey
 
 
Kæri viðtakandi,


Sveitarfélagið Hornafjörður, Djúpavogshreppur og Skaftárhreppur vinna nú saman að greiningu á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna. Ráðgjafarsvið KPMG sér um framkvæmd verkefnisins en gert er ráð fyrir að vinnunni verði lokið í maí, og í framhaldinu verði niðurstaða verkefnisins tekin til umræð í sveitarstjórnum sveitarfélaganna.


Liður í undirbúningsvinnunni er að senda út rafræna könnun til að fá fram sjónarmið íbúa sveitarfélaganna og því langar okkur til að biðja þig að taka þátt í þessari könnun. Hún er nafnlaus og eru svör ekki rekjanleg til þeirra einstaklinga sem taka þátt í henni. Könnuninni verður hægt að svara til 10. febrúar nk.

 
Ef einhverjar spurningar vakna vegna könnunarinnar má hafa samband við Sveinbjörn Inga Grímsson hjá KPMG (
sgrimsson@kpmg.is)    

Með fyrirfram þökkum,
Ráðgjafarsvið KPMG
 
Privacy & Data Security